DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour