Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour