Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour