Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour