Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 09:00 Herferðin fyrir Fendi. Myndir/Skjáskot Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri. Mest lesið Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Ertu drusla? Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Kynlíf á túr Glamour
Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri.
Mest lesið Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Ertu drusla? Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Kynlíf á túr Glamour