Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 12:00 Bruce Weber skaut vorherferð Louis Vuitton fyrir sumarið 2017. Þær Michelle Williams, Jennifer Connelly og Adèle Exarchopoulos eru á meðal fyrirsætanna. Herferðin er einstaklega töffaraleg og módern sem lýsir vel Louis Vuitton stílnum undir stjórn Nicolas Ghesquière. Myndirnar eru teknar í París sem að Nicolas segir að sé mikilvægt upp á að endurvekja heimakynni merkisins. Sjáðu myndirnar frá herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Gerir íþróttafatalínu með Reebook Glamour Klæðum okkur fínt í kuldanum Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour
Bruce Weber skaut vorherferð Louis Vuitton fyrir sumarið 2017. Þær Michelle Williams, Jennifer Connelly og Adèle Exarchopoulos eru á meðal fyrirsætanna. Herferðin er einstaklega töffaraleg og módern sem lýsir vel Louis Vuitton stílnum undir stjórn Nicolas Ghesquière. Myndirnar eru teknar í París sem að Nicolas segir að sé mikilvægt upp á að endurvekja heimakynni merkisins. Sjáðu myndirnar frá herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Gerir íþróttafatalínu með Reebook Glamour Klæðum okkur fínt í kuldanum Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour