Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour