Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour