Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Ritstjórn skrifar 18. janúar 2017 11:00 Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour
Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour