Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 17. janúar 2017 17:00 Louis Vuitton hefur lengi barist gegn eftirlíkingum á vörum þeirra. Mynd/Getty Louis Vuitton er komið í samstarf við Alibaba, sem er stærsta netverslun Kína, til að berjast gegn eftirlíkingum í tískuheiminum. Ásamt þeim eru Swarovski, Samsung og Shiseido. Verkefnið heitir Alibaba Big Data Anti-Counterfeiting Alliance. Tæknin verður notuð til þess að berjast gegn því að það verði hægt að selja vörurnar á netinu. Saman mun verkefnið halda utan um allar þær IP tölur sem notaðar eru til að bera kennsl á hvort að varan sé ekta eða ekki. Samstarfið sýnir að það er raunverulegur vilji hjá Alibaba að takast á við þetta vandamál en þau hafa verið gagnrýnd seinustu ár fyrir að selja falsaðar merkjavörur. Ekki voru allir sáttir með að Alibaba fengi inngöngu í þennan hóp. Gucci, Michael Kors og Tiffany & Co yfirgáfu samstarfið í kjölfarið á inngöngu kínverska verslunarrisans. Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour
Louis Vuitton er komið í samstarf við Alibaba, sem er stærsta netverslun Kína, til að berjast gegn eftirlíkingum í tískuheiminum. Ásamt þeim eru Swarovski, Samsung og Shiseido. Verkefnið heitir Alibaba Big Data Anti-Counterfeiting Alliance. Tæknin verður notuð til þess að berjast gegn því að það verði hægt að selja vörurnar á netinu. Saman mun verkefnið halda utan um allar þær IP tölur sem notaðar eru til að bera kennsl á hvort að varan sé ekta eða ekki. Samstarfið sýnir að það er raunverulegur vilji hjá Alibaba að takast á við þetta vandamál en þau hafa verið gagnrýnd seinustu ár fyrir að selja falsaðar merkjavörur. Ekki voru allir sáttir með að Alibaba fengi inngöngu í þennan hóp. Gucci, Michael Kors og Tiffany & Co yfirgáfu samstarfið í kjölfarið á inngöngu kínverska verslunarrisans.
Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour