Forseti Kína: „Enginn mun vinna viðskiptastríð“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2017 11:46 Xi Jinping, forseti Kína, í Davos í Sviss. Vísir/EPA Xi Jinping, forseti Kína, hefur komið hnattvæðingu til varnar og segir ótækt að kenna henni um vandræði heimsins. Hnattvæðing hafi framfleytt þróun mannkynsins og bætt líf milljóna. Hann sagði svarið við mörgum vandamálum heimsins ekki liggja í einangrunarstefnu. „Hvort sem ykkur líkar það eða ekki, er alþjóðahagkerfið stórt haf sem þið getið ekki sloppið frá,“ sagði Jinping á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins (World economic forum) í Davos í Sviss í dag.Jinping er fyrsti forseti Kína, annars stærsta efnahags heims, sem flytur erindi á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos. Hann sagði hnattvæðingu ekki hafa valdið vanda flóttafólks né efnahagshruninu árið 2008. Þá sagði forsetinn ljóst að enginn myndi „vinna viðskiptastríð“. Samkvæmt AFP fréttaveitunni var Jinping að beina orðum sínum að Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, sem hefur ítrekað saka Kína um að halda úti efnahagsstefnu sem hafi laðað þúsundir starfa frá Bandaríkjunum og hótað að hækka tolla á kínverskum vörum upp í allt að 45 prósent.CNN segir ræðuna til marks um að stjórnvöld í Peking vilji staðsetja sig sem hnattræna leiðtoga í ljósi þess að vestræn ríki, og þá sérstaklega Bandaríkin, stefni að því að bakka frá heimssviðinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, hefur komið hnattvæðingu til varnar og segir ótækt að kenna henni um vandræði heimsins. Hnattvæðing hafi framfleytt þróun mannkynsins og bætt líf milljóna. Hann sagði svarið við mörgum vandamálum heimsins ekki liggja í einangrunarstefnu. „Hvort sem ykkur líkar það eða ekki, er alþjóðahagkerfið stórt haf sem þið getið ekki sloppið frá,“ sagði Jinping á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins (World economic forum) í Davos í Sviss í dag.Jinping er fyrsti forseti Kína, annars stærsta efnahags heims, sem flytur erindi á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos. Hann sagði hnattvæðingu ekki hafa valdið vanda flóttafólks né efnahagshruninu árið 2008. Þá sagði forsetinn ljóst að enginn myndi „vinna viðskiptastríð“. Samkvæmt AFP fréttaveitunni var Jinping að beina orðum sínum að Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, sem hefur ítrekað saka Kína um að halda úti efnahagsstefnu sem hafi laðað þúsundir starfa frá Bandaríkjunum og hótað að hækka tolla á kínverskum vörum upp í allt að 45 prósent.CNN segir ræðuna til marks um að stjórnvöld í Peking vilji staðsetja sig sem hnattræna leiðtoga í ljósi þess að vestræn ríki, og þá sérstaklega Bandaríkin, stefni að því að bakka frá heimssviðinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira