Eldri bróðir Dags Sigurðssonar orðinn framkvæmdastjóri Vals Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2017 16:30 Dagur Sigurðsson var áður framkvæmdastjóri Vals eins og bróðir sinn. vísir/epa Það rennur svo sannarlega Valsblóð í æðum nýja framkvæmdastjóra Knattspyrnufélagsins Vals. Valsmenn tilkynntu í dag að Lárus Bl. Sigurðsson muni taka við stöðu framkvæmdastjóra Vals næstkomandi mánudag sem er 16 janúar 2017. Lárus er mörgum kunnur, hann er uppalinn Valsari, eins og hans fjölskylda öll, en hann er sonur Sigurðar Dagssonar og Ragnheiðar Lárusdóttur og bræður hans eru Dagur og Bjarki. Dagur er eins og kunnugt er núverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands og mun taka við japanska landsliðinu í sumar. Sigurður Dagsson varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í knattspyrnu með Val eða árin 1966, 1967 og 1976. Dagur Sigurðsson varð fimm sinnum Íslandsmeistari með Val í handbolta, fyrst 1991 og svo fjögur ár í röð frá 1993-1996 áður en hann fór út í atvinnumennsku. Lárus Sigurðsson átti einnig sinn feril í boltanum en var leikmaður í bæði handbolta og fótbolta á sínum yngri árum og var markvörður og fyrirliði meistaraflokks karla. Lárus lék 85 leiki í efstu deild fyrir Val á árunum 1994 til 1998 en hann var síðan varamarkvörður Hjörvars Hafliðasonar sumarið 1999. Lárus var fyrirliði Valsliðsins sumarið 1998. Lárus lék áður 36 leiki með Þór á Akureyri frá 1992 til 1993. Lárus starfaði í fjármálageiranum í rúmlega áratug, en hefur verið forstjóri Bílanaust undanfarin ár. „Vonumst við til að reynsla hann í atvinnulífinu, sem og góð tengsl innan félagsins muni nýtast Val í þeirri spennandi uppbyggingu sem framundan er á Hlíðarenda,“ segir í fréttatilkynningu Valsmanna. Aðrar íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Sjá meira
Það rennur svo sannarlega Valsblóð í æðum nýja framkvæmdastjóra Knattspyrnufélagsins Vals. Valsmenn tilkynntu í dag að Lárus Bl. Sigurðsson muni taka við stöðu framkvæmdastjóra Vals næstkomandi mánudag sem er 16 janúar 2017. Lárus er mörgum kunnur, hann er uppalinn Valsari, eins og hans fjölskylda öll, en hann er sonur Sigurðar Dagssonar og Ragnheiðar Lárusdóttur og bræður hans eru Dagur og Bjarki. Dagur er eins og kunnugt er núverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands og mun taka við japanska landsliðinu í sumar. Sigurður Dagsson varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í knattspyrnu með Val eða árin 1966, 1967 og 1976. Dagur Sigurðsson varð fimm sinnum Íslandsmeistari með Val í handbolta, fyrst 1991 og svo fjögur ár í röð frá 1993-1996 áður en hann fór út í atvinnumennsku. Lárus Sigurðsson átti einnig sinn feril í boltanum en var leikmaður í bæði handbolta og fótbolta á sínum yngri árum og var markvörður og fyrirliði meistaraflokks karla. Lárus lék 85 leiki í efstu deild fyrir Val á árunum 1994 til 1998 en hann var síðan varamarkvörður Hjörvars Hafliðasonar sumarið 1999. Lárus var fyrirliði Valsliðsins sumarið 1998. Lárus lék áður 36 leiki með Þór á Akureyri frá 1992 til 1993. Lárus starfaði í fjármálageiranum í rúmlega áratug, en hefur verið forstjóri Bílanaust undanfarin ár. „Vonumst við til að reynsla hann í atvinnulífinu, sem og góð tengsl innan félagsins muni nýtast Val í þeirri spennandi uppbyggingu sem framundan er á Hlíðarenda,“ segir í fréttatilkynningu Valsmanna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Sjá meira