Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 16:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt. Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour
Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt.
Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour