Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 13:30 Myndir/Getty Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel. Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour
Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel.
Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour