Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 13:30 Myndir/Getty Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Áfram stelpur! Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Hvar er Kalli? Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour
Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Áfram stelpur! Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Hvar er Kalli? Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour