Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 09:30 Emma Stone kann að klæða sig. Myndir/Getty Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel. Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel.
Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour