Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 11:30 Kardashian fjölskyldan GLAMOUR/GETTY Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour
Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour