Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 11:30 Kardashian fjölskyldan GLAMOUR/GETTY Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París. Mest lesið Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour
Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París.
Mest lesið Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour