Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 09:15 Fyrir vorherferð karlalínu Dior ákvað yfirhönnuðurinn Kris Van Assche að vera með fyrirsætur úr fjölbreyttum áttum. Þeir Boy George, A$AP Rocky, Rami Malek og fyrirsætan Ernest Klimko urðu fyrir valinu. Heildarmyndin er skemmtileg og öðruvísi enda gaman að sjá fyrirsætur frá mismunandi kynslóðum og með mismunandi reynslu sitja fyrir í einni og sömu herferðinni. Ljósmyndarinn Willy Vanderperre skaut herferðina. #DiorHomme Summer 2017 campaign by @Kris_Van_Assche featuring @BoyGeorgeOfficial, shot by @WillyVanderperre with styling by Olivier Rizzo. #KVASquad A video posted by Dior Homme Official (@diorhomme) on Jan 10, 2017 at 2:04am PST Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Fyrir vorherferð karlalínu Dior ákvað yfirhönnuðurinn Kris Van Assche að vera með fyrirsætur úr fjölbreyttum áttum. Þeir Boy George, A$AP Rocky, Rami Malek og fyrirsætan Ernest Klimko urðu fyrir valinu. Heildarmyndin er skemmtileg og öðruvísi enda gaman að sjá fyrirsætur frá mismunandi kynslóðum og með mismunandi reynslu sitja fyrir í einni og sömu herferðinni. Ljósmyndarinn Willy Vanderperre skaut herferðina. #DiorHomme Summer 2017 campaign by @Kris_Van_Assche featuring @BoyGeorgeOfficial, shot by @WillyVanderperre with styling by Olivier Rizzo. #KVASquad A video posted by Dior Homme Official (@diorhomme) on Jan 10, 2017 at 2:04am PST
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour