Tveir ríkisráðsfundir verða haldnir á Bessastöðum á morgun.
Fyrri fundurinn hefst á hádegi þar sem lausnarbeiðni núverandi ríkisstjórnar verður staðfest og Sigurður Ingi Jóhannsson mun láta af störfum.
Síðari fundur ríkisráðs hefst klukkan 13:30 þar sem Guðni Th. Jóhannesson forseti mun skipa nýtt ráðuneyti – ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar – undir forsæti Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins.
Boðað til tveggja ríkisráðsfunda á Bessastöðum á morgun

Tengdar fréttir

Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð
Fylgst verður með gangi mála í allan dag.

Svona skiptast ráðuneytin á milli flokkanna
Ráðherraskipan hefur ekki verið ákveðin.