Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Ritstjórn skrifar 29. janúar 2017 12:30 Línan mun fara í sölu í apríl. Breski fatarisinn Topshop mun hefja sölu á brúðarkjólum í apríl. Alls verða fimm kjólar í línunni sjálfri og munu kosta frá 85 pundum. Nánari smáatriði eru ekki enn kunn en þetta er haft eftir staðfestum heimildum tímaritsins Elle. Það er afar hentugt að línan verði sett í sölu í tæka tíð fyrir sumarið enda er það sú árstíð sem flestir ganga í það heilaga. Einnig er gott verð á kjólunum eitthvað sem tilvonandi brúðir munu fagna enda geta brúðarkjólar oft verið stór útgjaldaliður í brúðkaupum. Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour
Breski fatarisinn Topshop mun hefja sölu á brúðarkjólum í apríl. Alls verða fimm kjólar í línunni sjálfri og munu kosta frá 85 pundum. Nánari smáatriði eru ekki enn kunn en þetta er haft eftir staðfestum heimildum tímaritsins Elle. Það er afar hentugt að línan verði sett í sölu í tæka tíð fyrir sumarið enda er það sú árstíð sem flestir ganga í það heilaga. Einnig er gott verð á kjólunum eitthvað sem tilvonandi brúðir munu fagna enda geta brúðarkjólar oft verið stór útgjaldaliður í brúðkaupum.
Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour