85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour