Maðurinn komst upp úr sprungunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. janúar 2017 14:42 Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur. Loftmyndir Gönguskíðamaðurinn sem féll í sprungu á Vatnajökli nærri Grímsfjalli í hádeginu í dag tókst með aðstoð samferðamanns síns að komast upp úr sprungunni. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sem komst þó ekki á svæðið vegna aðstæðna. Bjart mun hafa verið á slysstaðnum en aðstæður í kring torvelduðu för þyrlunnar sem þurfti frá að hverfa. Þar spilaði líka inn í upplýsingar um að maðurinn væri kominn upp úr sprungunni. Mennirnir, sem eru erlendir ferðamenn, komust af sjálfsdáðum í skála Jöklarannsóknarfélagsins við Grímsfjall. Björgunarsveitarfólk á bílum og vélsleðum er á leiðinni til móts við mennina. Sá sem féll í sprunguna mun hafa slasast lítilsháttar og reiknað með því að hann verði fluttur undir læknishendur að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Uppfært klukkan 14:46 Tilkynning frá LandsbjörgMaðurinn sem féll í jökulsprungu á Vatnajökli fyrr í dag er kominn upp úr sprungunni. Hann og félagi hans eru komnir í skála Jöklarannsóknafélags Íslands á Grímsfjalli. Maðurinn er slasaður en þó ekki alvarlega. Björgunarsveitafólk er komið á jökulinn og stefnir á slysstað bæði á vélsleðum og bílum en þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki lent á jöklinum. Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Gönguskíðamaðurinn sem féll í sprungu á Vatnajökli nærri Grímsfjalli í hádeginu í dag tókst með aðstoð samferðamanns síns að komast upp úr sprungunni. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sem komst þó ekki á svæðið vegna aðstæðna. Bjart mun hafa verið á slysstaðnum en aðstæður í kring torvelduðu för þyrlunnar sem þurfti frá að hverfa. Þar spilaði líka inn í upplýsingar um að maðurinn væri kominn upp úr sprungunni. Mennirnir, sem eru erlendir ferðamenn, komust af sjálfsdáðum í skála Jöklarannsóknarfélagsins við Grímsfjall. Björgunarsveitarfólk á bílum og vélsleðum er á leiðinni til móts við mennina. Sá sem féll í sprunguna mun hafa slasast lítilsháttar og reiknað með því að hann verði fluttur undir læknishendur að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Uppfært klukkan 14:46 Tilkynning frá LandsbjörgMaðurinn sem féll í jökulsprungu á Vatnajökli fyrr í dag er kominn upp úr sprungunni. Hann og félagi hans eru komnir í skála Jöklarannsóknafélags Íslands á Grímsfjalli. Maðurinn er slasaður en þó ekki alvarlega. Björgunarsveitafólk er komið á jökulinn og stefnir á slysstað bæði á vélsleðum og bílum en þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki lent á jöklinum. Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58