Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 19:30 Bella Hadid er orðin ein þekktasta fyrirsæta heims en yngri bróðir hennar, Anwar Hadid, er að taka sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. Það getur verið mikil pressa að eiga tvær systur sem eru vinsælar fyrirsætur, þær Bellu og Gigi, og því ekki skrítið að Anwar hafi áhuga á að láta reyna á slíkan feril. Systkynin sitja fyrir í sinni fyrstu herferð saman hjá franska tískumerkinu Zadig & Voltaire. Slík herferð ætti að koma Anwar inn á kortið. Hann hefur áður setið fyrir hjá Hugo Boss og því er aldrei að vita hvort yngsti Hadid fjölskyldumeðlimurinn muni ná svipuðum frama og eldri systur sínar. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour
Bella Hadid er orðin ein þekktasta fyrirsæta heims en yngri bróðir hennar, Anwar Hadid, er að taka sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. Það getur verið mikil pressa að eiga tvær systur sem eru vinsælar fyrirsætur, þær Bellu og Gigi, og því ekki skrítið að Anwar hafi áhuga á að láta reyna á slíkan feril. Systkynin sitja fyrir í sinni fyrstu herferð saman hjá franska tískumerkinu Zadig & Voltaire. Slík herferð ætti að koma Anwar inn á kortið. Hann hefur áður setið fyrir hjá Hugo Boss og því er aldrei að vita hvort yngsti Hadid fjölskyldumeðlimurinn muni ná svipuðum frama og eldri systur sínar.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour