Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Ritstjórn skrifar 23. janúar 2017 11:30 Tískuvika karla í París er búin að vera í fullum gangi seinustu vikuna. Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með því hvað gestir tískusýninganna klæðast á hverju ári. Parísarbúar rokka götutískuna betur en nokkur önnur borg. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá seinustu dögum tískuvikunnar. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour
Tískuvika karla í París er búin að vera í fullum gangi seinustu vikuna. Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með því hvað gestir tískusýninganna klæðast á hverju ári. Parísarbúar rokka götutískuna betur en nokkur önnur borg. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá seinustu dögum tískuvikunnar.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour