Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 15:45 Glamour/Getty Setningarathöfn Donald Trump fer fram í Washington í dag og nú fyrir stuttu mætti hann ásamt eiginkonu sinni, Melania Trump, í Hvíta húsið þar sem fráfarandi forsetahjón, Barack og Michelle Obama tóku á móti þeim. Klæðaburður tilvonandi forsetafrúar Bandaríkjanna vakti athygli en hún klæddist ljósbláum kjól og jakka frá Ralp Lauren með hanska og í skóm í sama lit. Athygli vekur að fatnaðurinn þykir svipa mjög til þess sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfn eiginmanns síns árið 1961, en eins og sjá má á myndinni var hún einnig í ljósbláu með hanska í sama lit. Það styttist í setningarathöfnina sjálfa og augu heimspressunnar eru á Washington í dag. #Inauguration Day style: @MELANIATRUMP mirrors Jackie Kennedy in @RalphLauren ensemble https://t.co/WUSgU4ttQP pic.twitter.com/2NaiE0f3W2— TODAY (@TODAYshow) January 20, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Glamour Tíska Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour
Setningarathöfn Donald Trump fer fram í Washington í dag og nú fyrir stuttu mætti hann ásamt eiginkonu sinni, Melania Trump, í Hvíta húsið þar sem fráfarandi forsetahjón, Barack og Michelle Obama tóku á móti þeim. Klæðaburður tilvonandi forsetafrúar Bandaríkjanna vakti athygli en hún klæddist ljósbláum kjól og jakka frá Ralp Lauren með hanska og í skóm í sama lit. Athygli vekur að fatnaðurinn þykir svipa mjög til þess sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfn eiginmanns síns árið 1961, en eins og sjá má á myndinni var hún einnig í ljósbláu með hanska í sama lit. Það styttist í setningarathöfnina sjálfa og augu heimspressunnar eru á Washington í dag. #Inauguration Day style: @MELANIATRUMP mirrors Jackie Kennedy in @RalphLauren ensemble https://t.co/WUSgU4ttQP pic.twitter.com/2NaiE0f3W2— TODAY (@TODAYshow) January 20, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Glamour Tíska Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour