Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 14:15 Tvær stærstu stjörnur Bretlands sátu saman. Mynd/Getty Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour
Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour