Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2017 11:15 Lady Gaga er nýjasta andlit skartgripaframleiðandans Tiffany & Co. Söngkonan kemur fyrir í Super Bowl auglýsingu fyrirtækisins en hún er einnig aðal númerið í hálfleikssýningu þessa stærsta íþróttaviðburðar ársins í Bandaríkjunum. Þetta verður í fyrsta skiptið sem að Tiffany & Co sýnir auglýsingu í kringum Super Bowl leikinn. Þetta er þó í annað skiptið sem að Lady Gaga kemur fram á Super Bowl leiknum en hún söng þjóðsöng Bandaríkjana fyrir leikinn á seinasta ári. Brot úr auglýsingunni má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Lady Gaga er nýjasta andlit skartgripaframleiðandans Tiffany & Co. Söngkonan kemur fyrir í Super Bowl auglýsingu fyrirtækisins en hún er einnig aðal númerið í hálfleikssýningu þessa stærsta íþróttaviðburðar ársins í Bandaríkjunum. Þetta verður í fyrsta skiptið sem að Tiffany & Co sýnir auglýsingu í kringum Super Bowl leikinn. Þetta er þó í annað skiptið sem að Lady Gaga kemur fram á Super Bowl leiknum en hún söng þjóðsöng Bandaríkjana fyrir leikinn á seinasta ári. Brot úr auglýsingunni má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour