Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 12:00 Það er hentugt að vera í stórum og hlýjum jakka á veturna. Myndir/Getty Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour
Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour