Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2017 19:00 Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. Conor sagði sjálfur á dögunum að næsti bardagi hans yrði ekki í UFC-búrinu heldur í hnefaleikahringnum. „Þegar kemur að bardaganum sjálfum á ég svolítið erfitt með að gera mér grein fyrir hvernig þetta verði. Mayweather er auðvitað einn besti boxari allra tíma,“ segir Gunnar en bendir á að það sé ýmislegt sem vinni með vini hans frá Írlandi. „Conor er auðvitað mjög góður boxari. Hann er líka stærri en Mayweather og er örvhentur. Mayweather hefur gengið verst á móti örvhentum boxurum. Þeir sem Mayweather hefur barist við eru allir minni en Mayweather. Conor er aftur á móti með hæðina og faðmlengdina á hann. Ég stend með mínum manni.“ Það er aldrei í myndinni að þeir mætist í MMA-bardaga en Gunnar er með ágætis hugmynd að millileik til þess að jafna bardagann þar sem Conor er með takmarkaða hnefaleikareynslu en hann boxaði áður en hann fór í MMA. „Ég væri til í að sjá þennan bardaga þannig að þeir væru með litla hanska. Myndu boxa með litla hanska. Það er svolítið öðruvísi og þá er Conor kominn aðeins á sinn heimavöll en samt er Mayweather að fá bara að boxa. Það væri glórulaust ef þetta væri eitthvað annað en box. Ef það væru spörk þá væri þetta barnaleikur fyrir Conor.“ Viðtalið við Gunnar má sjá hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. 24. desember 2016 18:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 Dana: Conor er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. 30. desember 2016 16:00 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Mayweather býður Conor tæpa tvo milljarða fyrir að mæta sér í hringnum Bardaginn sem allir vilja sjá gæti orðið að veruleika áður en langt um líður. 12. janúar 2017 09:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. Conor sagði sjálfur á dögunum að næsti bardagi hans yrði ekki í UFC-búrinu heldur í hnefaleikahringnum. „Þegar kemur að bardaganum sjálfum á ég svolítið erfitt með að gera mér grein fyrir hvernig þetta verði. Mayweather er auðvitað einn besti boxari allra tíma,“ segir Gunnar en bendir á að það sé ýmislegt sem vinni með vini hans frá Írlandi. „Conor er auðvitað mjög góður boxari. Hann er líka stærri en Mayweather og er örvhentur. Mayweather hefur gengið verst á móti örvhentum boxurum. Þeir sem Mayweather hefur barist við eru allir minni en Mayweather. Conor er aftur á móti með hæðina og faðmlengdina á hann. Ég stend með mínum manni.“ Það er aldrei í myndinni að þeir mætist í MMA-bardaga en Gunnar er með ágætis hugmynd að millileik til þess að jafna bardagann þar sem Conor er með takmarkaða hnefaleikareynslu en hann boxaði áður en hann fór í MMA. „Ég væri til í að sjá þennan bardaga þannig að þeir væru með litla hanska. Myndu boxa með litla hanska. Það er svolítið öðruvísi og þá er Conor kominn aðeins á sinn heimavöll en samt er Mayweather að fá bara að boxa. Það væri glórulaust ef þetta væri eitthvað annað en box. Ef það væru spörk þá væri þetta barnaleikur fyrir Conor.“ Viðtalið við Gunnar má sjá hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. 24. desember 2016 18:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 Dana: Conor er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. 30. desember 2016 16:00 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Mayweather býður Conor tæpa tvo milljarða fyrir að mæta sér í hringnum Bardaginn sem allir vilja sjá gæti orðið að veruleika áður en langt um líður. 12. janúar 2017 09:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. 24. desember 2016 18:00
Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30
Dana: Conor er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. 30. desember 2016 16:00
Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45
Mayweather býður Conor tæpa tvo milljarða fyrir að mæta sér í hringnum Bardaginn sem allir vilja sjá gæti orðið að veruleika áður en langt um líður. 12. janúar 2017 09:30
White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00