Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2017 08:30 Beyonce er ólétt af tvíburum. Mynd/Getty Degi eftir að Beyonce og Jay-Z tilkynntu að hún sé ólétt með tvíburum kom í ljós að hún muni koma fram á Grammy verðaununum sem haldin verða eftir eina og hálfa viku. Miklar vangaveltur hafa einnig verið um hvort að Beyonce muni koma fram á Coachelle hátíðinni sem haldin er í apríl í ljósi óléttunnar. Skipuleggjendur hátíðarinnar vissu ekki að söngkonan væri ólétt. Beyonce verður því aðal stjarna Grammy verðlaunanna þetta árið sem haldin verða 12.febrúar. Hún er með flestar tilnefningar allra eða níu talsins. Það er greinilegt að okkar kona muni ekki láta óléttuna trufla sig í starfinu. Grammy Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Klassík sem endist Glamour
Degi eftir að Beyonce og Jay-Z tilkynntu að hún sé ólétt með tvíburum kom í ljós að hún muni koma fram á Grammy verðaununum sem haldin verða eftir eina og hálfa viku. Miklar vangaveltur hafa einnig verið um hvort að Beyonce muni koma fram á Coachelle hátíðinni sem haldin er í apríl í ljósi óléttunnar. Skipuleggjendur hátíðarinnar vissu ekki að söngkonan væri ólétt. Beyonce verður því aðal stjarna Grammy verðlaunanna þetta árið sem haldin verða 12.febrúar. Hún er með flestar tilnefningar allra eða níu talsins. Það er greinilegt að okkar kona muni ekki láta óléttuna trufla sig í starfinu.
Grammy Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Klassík sem endist Glamour