Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2017 18:00 Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour
Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour