Hamilton: Hættum að deila gögnum með liðsfélaganum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. febrúar 2017 22:30 Hamilton vill ekki sýna sín gögn né sjá annarra. Vísir/Getty Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. Hamilton vill þó að verkfræðingar liðanna geti áfram sótt upplýsingar til hinnar hliðar bílskúrsins; um frammistöðu vélaíhluta eða bílsins sjálfs. Hann vill einfaldlega að upplýsingar um bremsupunkta, aksturslínur og annað verði einkamál hvers ökumanns. Hamilton segir að hann hafi óskað þess við lið sitt, Mercedes að upplýsingunum verði ekki deilt með nýjum liðsfélaga hans Valtteri Bottas. „Ég fer út og ek mína hringi, vinn mína heimavinnu og liðsfélagi minn getur séð allt sem ég geri,“ sagði Hamilton á kynningu hjá UBS einu styrktaraðila liðsins. „Ég hef óskað eftir þessu við liðið. Ég vil ekki sjá gögn liðsfélaga míns.“ „Vegna gagnanna getur liðsfélagi minn séð að ég er að bremsa fimm metrum seinna en hann og hann fer þá bara og reynir það án þess að þurfa að komast að því sjálfur.“ „Það er það sem mér mislíkar,“ sagði Hamilton. „Ef ég get ekki fundið út hvar takmörkin eru í getu bílsins sjálfur, þá á ég ekki skilið að vera í bílnum. Það eru sumir ökumenn sem geta það ekki,“ sagði Hamilton að lokum. Formúla Tengdar fréttir Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45 Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30 James Allison verður tæknistjóri Mercedes James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. 16. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. Hamilton vill þó að verkfræðingar liðanna geti áfram sótt upplýsingar til hinnar hliðar bílskúrsins; um frammistöðu vélaíhluta eða bílsins sjálfs. Hann vill einfaldlega að upplýsingar um bremsupunkta, aksturslínur og annað verði einkamál hvers ökumanns. Hamilton segir að hann hafi óskað þess við lið sitt, Mercedes að upplýsingunum verði ekki deilt með nýjum liðsfélaga hans Valtteri Bottas. „Ég fer út og ek mína hringi, vinn mína heimavinnu og liðsfélagi minn getur séð allt sem ég geri,“ sagði Hamilton á kynningu hjá UBS einu styrktaraðila liðsins. „Ég hef óskað eftir þessu við liðið. Ég vil ekki sjá gögn liðsfélaga míns.“ „Vegna gagnanna getur liðsfélagi minn séð að ég er að bremsa fimm metrum seinna en hann og hann fer þá bara og reynir það án þess að þurfa að komast að því sjálfur.“ „Það er það sem mér mislíkar,“ sagði Hamilton. „Ef ég get ekki fundið út hvar takmörkin eru í getu bílsins sjálfur, þá á ég ekki skilið að vera í bílnum. Það eru sumir ökumenn sem geta það ekki,“ sagði Hamilton að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45 Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30 James Allison verður tæknistjóri Mercedes James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. 16. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45
Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45
Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30
James Allison verður tæknistjóri Mercedes James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. 16. febrúar 2017 16:30
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti