Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 16:00 George og Amal eiga von á tvíburum. Mynd/Getty Það var móðir George Clooney sem leysti frá skjóðunni um kyn tvíburanna sem hann og Amal Clooney eiga von á. Hjónin munu eignast stúlku og strák. Í seinustu viku var staðfest eftir margar vikur af orðrómum að Clooney ættu von á tvíburum síðar á árinu. Þetta verða fyrstu börn þeirra beggja og því má búast við að þau séu bæði í skýjunum. Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour
Það var móðir George Clooney sem leysti frá skjóðunni um kyn tvíburanna sem hann og Amal Clooney eiga von á. Hjónin munu eignast stúlku og strák. Í seinustu viku var staðfest eftir margar vikur af orðrómum að Clooney ættu von á tvíburum síðar á árinu. Þetta verða fyrstu börn þeirra beggja og því má búast við að þau séu bæði í skýjunum.
Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour