Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Sýning Marc Jacobs heppnaðist einstaklega vel. Myndir/Getty Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour
Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour