Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour