Bottas: Ég get unnið Hamilton Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. febrúar 2017 17:45 Það verður spennandi að fylgjast með baráttu Valtteri Bottas og Lewis Hamilton í ár. Vísir/Getty Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. Að mati Bottas sýndi Nico Rosberg, ríkjandi heimsmeistari og forveri Bottas hjá Mercedes öðrum ökumönnum að það væri hægt að hafa betur gegn Hamilton. „Mér líður eins og það sé hægt að vinna Lewis, Nico sýndi að það er hægt,“ sagði Bottas í samtali við Sky Sports í Þýskalandi. „Ég ber þó mikla virðingu fyrir því sem hann hefur gert á sínum ferli. Hann hefur náð svo mörgum ráspólum, unnið margar keppnir og er þrefaldur heimsmeistari.“ „Á meðan hef ég ekki unnið keppni. Ég hef mikið að sanna.“ Aðspurður hvort Bottas telji sig geta barist um heimsmeistaratitl ökumanna svaraði Finninn: „Ef bíllinn er sá besti. Ég er ekki hér til að verða annar eða aftar en það. Þetta er mikil áskorun að takast á við að aka í sama liði og Lewis.“ Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. Að mati Bottas sýndi Nico Rosberg, ríkjandi heimsmeistari og forveri Bottas hjá Mercedes öðrum ökumönnum að það væri hægt að hafa betur gegn Hamilton. „Mér líður eins og það sé hægt að vinna Lewis, Nico sýndi að það er hægt,“ sagði Bottas í samtali við Sky Sports í Þýskalandi. „Ég ber þó mikla virðingu fyrir því sem hann hefur gert á sínum ferli. Hann hefur náð svo mörgum ráspólum, unnið margar keppnir og er þrefaldur heimsmeistari.“ „Á meðan hef ég ekki unnið keppni. Ég hef mikið að sanna.“ Aðspurður hvort Bottas telji sig geta barist um heimsmeistaratitl ökumanna svaraði Finninn: „Ef bíllinn er sá besti. Ég er ekki hér til að verða annar eða aftar en það. Þetta er mikil áskorun að takast á við að aka í sama liði og Lewis.“
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30
Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30
Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30