„Við erum ekkert á leiðinni suður aftur“ Kristján Már Unnarsson skrifar 13. febrúar 2017 19:15 Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. Í sveitinni hefur önnur barnafjölskylda byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í Breiðdalshreppi eftir langt hlé. Í byggð sem skilgreind hefur verið sem brothætt vekur athygli að þangað hafa verið að flytjast ungar barnafjölskyldur, eins og þau Sigrún Birgisdóttir þroskaþjálfi og Valdimar Finnsson smiður með strákana sína þrjá. Hún fékk vinnu í grunnskólanum en hann í álveri Alcoa Fjarðaáls. Þau segjast sjá mest eftir því að hafa ekki gert þetta löngu fyrr. „Við erum ekkert á leiðinni suður aftur,“ segir Sigrún. Guðný Harðardóttir og Valur Arnarson á Gilsárstekk í Norðurdal.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Ungt barnafólk hefur einnig verið að setjast að í sveitinni. Þau Guðný Harðardóttir ráðunautur og Valur Arnarson húsamálari eru að byggja upp sauðfjárbú á bænum Gilsárstekk í Norðurdal. Þar hafa þau nú byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í héraðinu eftir langt hlé. Þau halda að fimmtán ár hafi liðið frá því síðast var byggt. „Við erum þrjóskari en sauðkindin, skulum við segja. Þessvegna erum við hér,“ segir Guðný og hlær. Nánar er rætt við þau í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld sem fjallar um mannlíf í Breiðdalshreppi. Fjarðabyggð Um land allt Tengdar fréttir Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00 Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45 Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. Í sveitinni hefur önnur barnafjölskylda byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í Breiðdalshreppi eftir langt hlé. Í byggð sem skilgreind hefur verið sem brothætt vekur athygli að þangað hafa verið að flytjast ungar barnafjölskyldur, eins og þau Sigrún Birgisdóttir þroskaþjálfi og Valdimar Finnsson smiður með strákana sína þrjá. Hún fékk vinnu í grunnskólanum en hann í álveri Alcoa Fjarðaáls. Þau segjast sjá mest eftir því að hafa ekki gert þetta löngu fyrr. „Við erum ekkert á leiðinni suður aftur,“ segir Sigrún. Guðný Harðardóttir og Valur Arnarson á Gilsárstekk í Norðurdal.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Ungt barnafólk hefur einnig verið að setjast að í sveitinni. Þau Guðný Harðardóttir ráðunautur og Valur Arnarson húsamálari eru að byggja upp sauðfjárbú á bænum Gilsárstekk í Norðurdal. Þar hafa þau nú byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í héraðinu eftir langt hlé. Þau halda að fimmtán ár hafi liðið frá því síðast var byggt. „Við erum þrjóskari en sauðkindin, skulum við segja. Þessvegna erum við hér,“ segir Guðný og hlær. Nánar er rætt við þau í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld sem fjallar um mannlíf í Breiðdalshreppi.
Fjarðabyggð Um land allt Tengdar fréttir Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00 Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45 Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00
Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45
Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15
Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45