Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. febrúar 2017 06:30 Nýkjörinn formaður KSÍ, Guðni Bergsson, heldur hér ræðu á ársþinginu í Eyjum. mynd/hilmar þór Eftir hnífjafna og spennuþrungna kosningabaráttu hafði Guðni Bergsson betur í formannskjöri Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi þess í Vestmannaeyjum um helgina. Guðni hlaut 83 atkvæði í kjörinu en Björn 66. Þátttaka á þinginu var afar mikil en af 153 mögulegum þingfulltrúum voru 149 á þinginu í Eyjum. Af úrslitunum að dæma hefur knattspyrnuhreyfingin skipst í tvær fylkingar en það mátti heyra á þingfulltrúum um helgina að ekki væri búist við öðru en að íslensk knattspyrna myndi sameinast á ný undir forystu Guðna.Engin hallarbylting strax Guðni segir að hans fyrsta verk verði að setja sig inn í hlutina á skrifstofu KSÍ. Ræða við starfsfólk og meðlimi aðalstjórnar. Í kosningabaráttunni talaði hann fyrir því að ráða inn yfirmann knattspyrnumála en þess fyrir utan hefur Guðni ekki fyrirfram boðað stórtækar breytingar á rekstri sambandsins. „Ég vil koma inn í starf sambandsins og kynna mér hlutina áður en ég tek ákvörðun um framhaldið í samráði við stjórn og starfsmenn,“ sagði Guðni. „En það er ljóst að þær breytingar sem ég hef talað fyrir snúa að skipuriti og skipulagi, eins og með faglegum yfirmanni knattspyrnumála. Ég tel það gæfuspor fyrir íslenskan fótbolta.“Vanda til verka Guðni bauð sig fram áður en Geir Þorsteinsson, sem lét af embætti formanns á þinginu um helgina, hafði ákveðið að bjóða sig ekki fram á nýjan leik. Guðni segir að bara sú staðreynd að hann hafi boðið sig fram, sýni að hann hafi viljað breytingar. „Geir hefur skilað góðu búi og á heiður skilinn en ég taldi að það væri kominn tími á breytingar hjá KSÍ. En ég vil líka byggja á því sem gott er.“Vill bæta ímyndina Ímynd KSÍ hefur ekki alltaf verið góð undanfarin ár. Hitamál hafa ratað í fjölmiðla með reglulegu millibili en Guðni vonast til að þeir dagar séu að baki. „Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka. Bæði ég og Björn settum á oddinn ákveðið gagnsæi í aðdraganda kosninganna og er vilji innan stjórnar til að auka það. Ef okkar fólk hefur það í huga og vandar sig við það sem þeir fást við, tel ég að þetta verði ekki vandamál í framtíðinni.“Launamál verði skýr Meðal þess sem hefur reglulega orðið að umfjöllunarefni fjölmiðla er hversu óskýr laun formanns KSÍ eru í ársreikningi sambandsins. Guðni vill gera breytingu á því. „Launamál formanns verða algjörlega gegnsæ. Það er vilji til að hafa það þannig og verður það svo. Í huga margra hafa þessi mál ekki verið nógu skýr og umræða skapast um það. En ég vil færa það til betri vegar.“ Hann undirstrikar þó að rekstur KSÍ hafi verið góður hingað til og að hann taki við góðu búi. „Landsliðin okkar eru í hæstu hæðum og starfið sem KSÍ hefur unnið á mörgum sviðum hefur verið mjög gott. Nú er markmið mitt að hafa starfið sem öflugast fyrir alla okkar aðildarfélaga. Ég vil til dæmis vinna að því að bæta aðstöðu þeirra og skoða hvort hægt sé að tækla ferðakostnað betur en hann hefur verið að sliga félögin á landsbyggðinni. Það eru svo mörg mál og vangaveltur sem ég er með og mun koma í ljós með tíð og tíma hverjar þær eru.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. 11. febrúar 2017 15:47 Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. 11. febrúar 2017 13:40 Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á Nýkjörinn formaður KSÍ segist þakklátur og fullur auðmýktar. 11. febrúar 2017 18:48 Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. 11. febrúar 2017 15:43 Geir segir fréttaflutning af launamálum KSÍ stórfurðulegan Fyrrverandi formaður KS segir að umfjöllun fjölmiðla síðustu daga um íslensku knattspyrnuhreyfinguna ekki hafa gefið sanna mynd af þeirri einingu sem ríki innan hreyfingarinnar. 11. febrúar 2017 20:25 Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03 Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:09 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:51 Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. 11. febrúar 2017 12:22 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjá meira
Eftir hnífjafna og spennuþrungna kosningabaráttu hafði Guðni Bergsson betur í formannskjöri Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi þess í Vestmannaeyjum um helgina. Guðni hlaut 83 atkvæði í kjörinu en Björn 66. Þátttaka á þinginu var afar mikil en af 153 mögulegum þingfulltrúum voru 149 á þinginu í Eyjum. Af úrslitunum að dæma hefur knattspyrnuhreyfingin skipst í tvær fylkingar en það mátti heyra á þingfulltrúum um helgina að ekki væri búist við öðru en að íslensk knattspyrna myndi sameinast á ný undir forystu Guðna.Engin hallarbylting strax Guðni segir að hans fyrsta verk verði að setja sig inn í hlutina á skrifstofu KSÍ. Ræða við starfsfólk og meðlimi aðalstjórnar. Í kosningabaráttunni talaði hann fyrir því að ráða inn yfirmann knattspyrnumála en þess fyrir utan hefur Guðni ekki fyrirfram boðað stórtækar breytingar á rekstri sambandsins. „Ég vil koma inn í starf sambandsins og kynna mér hlutina áður en ég tek ákvörðun um framhaldið í samráði við stjórn og starfsmenn,“ sagði Guðni. „En það er ljóst að þær breytingar sem ég hef talað fyrir snúa að skipuriti og skipulagi, eins og með faglegum yfirmanni knattspyrnumála. Ég tel það gæfuspor fyrir íslenskan fótbolta.“Vanda til verka Guðni bauð sig fram áður en Geir Þorsteinsson, sem lét af embætti formanns á þinginu um helgina, hafði ákveðið að bjóða sig ekki fram á nýjan leik. Guðni segir að bara sú staðreynd að hann hafi boðið sig fram, sýni að hann hafi viljað breytingar. „Geir hefur skilað góðu búi og á heiður skilinn en ég taldi að það væri kominn tími á breytingar hjá KSÍ. En ég vil líka byggja á því sem gott er.“Vill bæta ímyndina Ímynd KSÍ hefur ekki alltaf verið góð undanfarin ár. Hitamál hafa ratað í fjölmiðla með reglulegu millibili en Guðni vonast til að þeir dagar séu að baki. „Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka. Bæði ég og Björn settum á oddinn ákveðið gagnsæi í aðdraganda kosninganna og er vilji innan stjórnar til að auka það. Ef okkar fólk hefur það í huga og vandar sig við það sem þeir fást við, tel ég að þetta verði ekki vandamál í framtíðinni.“Launamál verði skýr Meðal þess sem hefur reglulega orðið að umfjöllunarefni fjölmiðla er hversu óskýr laun formanns KSÍ eru í ársreikningi sambandsins. Guðni vill gera breytingu á því. „Launamál formanns verða algjörlega gegnsæ. Það er vilji til að hafa það þannig og verður það svo. Í huga margra hafa þessi mál ekki verið nógu skýr og umræða skapast um það. En ég vil færa það til betri vegar.“ Hann undirstrikar þó að rekstur KSÍ hafi verið góður hingað til og að hann taki við góðu búi. „Landsliðin okkar eru í hæstu hæðum og starfið sem KSÍ hefur unnið á mörgum sviðum hefur verið mjög gott. Nú er markmið mitt að hafa starfið sem öflugast fyrir alla okkar aðildarfélaga. Ég vil til dæmis vinna að því að bæta aðstöðu þeirra og skoða hvort hægt sé að tækla ferðakostnað betur en hann hefur verið að sliga félögin á landsbyggðinni. Það eru svo mörg mál og vangaveltur sem ég er með og mun koma í ljós með tíð og tíma hverjar þær eru.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. 11. febrúar 2017 15:47 Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. 11. febrúar 2017 13:40 Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á Nýkjörinn formaður KSÍ segist þakklátur og fullur auðmýktar. 11. febrúar 2017 18:48 Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. 11. febrúar 2017 15:43 Geir segir fréttaflutning af launamálum KSÍ stórfurðulegan Fyrrverandi formaður KS segir að umfjöllun fjölmiðla síðustu daga um íslensku knattspyrnuhreyfinguna ekki hafa gefið sanna mynd af þeirri einingu sem ríki innan hreyfingarinnar. 11. febrúar 2017 20:25 Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03 Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:09 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:51 Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. 11. febrúar 2017 12:22 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjá meira
Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. 11. febrúar 2017 15:47
Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. 11. febrúar 2017 13:40
Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á Nýkjörinn formaður KSÍ segist þakklátur og fullur auðmýktar. 11. febrúar 2017 18:48
Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. 11. febrúar 2017 15:43
Geir segir fréttaflutning af launamálum KSÍ stórfurðulegan Fyrrverandi formaður KS segir að umfjöllun fjölmiðla síðustu daga um íslensku knattspyrnuhreyfinguna ekki hafa gefið sanna mynd af þeirri einingu sem ríki innan hreyfingarinnar. 11. febrúar 2017 20:25
Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03
Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:09
Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:51
Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. 11. febrúar 2017 12:22