Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2017 07:15 Janelle Monae tekur áhættur á rauða dreglinum en stundum er það ekki alveg að virka. Myndir/Getty Óskarsverðlaunin fóru fram í Los Angeles í nótt. Þar klæddu stjörnurnar sig upp í sitt fínasta púss og létu sjá sig á rauða dreglinum áður en að verðlaunaathöfnin hófst. Stjörnurnar voru allar stórglæsilegar en því miður hittu ekki allir kjólarnir í mark. Því miður er enginn öruggur. Sumar stjörnurnar sem við höfum valið úr hér fyrir neðan virðast þurfa að ráða til sín nýjan stílista. Priyanka Chopra hefði getað valið fallegri kjól.Charlize Theron mætti í þessum Dior kjól sem var ekki nógu fallegur í sniðinu.Við vitum ekki alveg hvað Scarlett Johansson var að pæla þegar hún klæddi sig í þennan kjól.Það er eitthvað skrítið við þennan kjól sem Jessica Biel klæddist.Janelle Monae í Elie Saab.Það var erfitt að ákveða á hvorum listanum þessi kjóll sem Dakota Johnson klæddist, enda ansi erfiður.Það er leiðinlegt að þurfa að setja Halle Berry á þennan lista en því miður hitti þessi kjóll ekki alveg í mark. Mest lesið Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Óskarsverðlaunin fóru fram í Los Angeles í nótt. Þar klæddu stjörnurnar sig upp í sitt fínasta púss og létu sjá sig á rauða dreglinum áður en að verðlaunaathöfnin hófst. Stjörnurnar voru allar stórglæsilegar en því miður hittu ekki allir kjólarnir í mark. Því miður er enginn öruggur. Sumar stjörnurnar sem við höfum valið úr hér fyrir neðan virðast þurfa að ráða til sín nýjan stílista. Priyanka Chopra hefði getað valið fallegri kjól.Charlize Theron mætti í þessum Dior kjól sem var ekki nógu fallegur í sniðinu.Við vitum ekki alveg hvað Scarlett Johansson var að pæla þegar hún klæddi sig í þennan kjól.Það er eitthvað skrítið við þennan kjól sem Jessica Biel klæddist.Janelle Monae í Elie Saab.Það var erfitt að ákveða á hvorum listanum þessi kjóll sem Dakota Johnson klæddist, enda ansi erfiður.Það er leiðinlegt að þurfa að setja Halle Berry á þennan lista en því miður hitti þessi kjóll ekki alveg í mark.
Mest lesið Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour