Af tískupalli Christopher Kane í London á dögunum.Glamour/Getty
Hönnuðir tískuheimsins gefast ekki upp á að koma Crocs skónum umdeildu á kortið en Christopher Kane notaði grófu plastskónna á sýningu sinni í London á dögunum.
Þetta er í annað sinn sem Kane reynir að koma Crocs í tísku en að þessu sinni setti hann plastskónna í vetrarbúning með því að klæða þá með ullarfóðri að innan.
Já sitt sýnist hverjum ... er 2017 árið sem Crocs trenda í tískuheiminum?