MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 09:45 Orðið "basic bitch“ er eitt þekktasta orðið á internetinu í dag. Það er oft notað um fólk sem að fylgir hjörðinni og reynir ekki að finna upp hjólið þegar að það kemur að tísku og fleiru. Það er vera "basic bitch“ er gott og blessað enda afar þægilegur lífstíll. Nú hefur snyrtivörumerkið MAC kynnt til leiks "basic bitch“ augnpallettuna. Þar má finna alla helstu litina sem hafa verið vinsælastir í heiminum í dag. Það er gaman að sjá fyrirtæki grípa í húmorinn af og til enda mun þetta líklega falla vel í kramið hjá viðskiptavinum MAC. #best #basic #beauty - it's all about that basic #eyeshadow #palette #comingsoon from #mac. All new #shades and #texture!!! #sogood #waitgorit. #Mymakeup #MFW #MACBACKSTAGE #MACFWARTIST #MACCOSMETICS #MAC #MakeupArtist #Makeup #Beauty #MACSeniorArtist #Love #MakeupAddict #MACAddict #MUA #fashion #runway #fashionweek A post shared by Netta Szekely (@nettart) on Feb 21, 2017 at 2:28pm PST Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Orðið "basic bitch“ er eitt þekktasta orðið á internetinu í dag. Það er oft notað um fólk sem að fylgir hjörðinni og reynir ekki að finna upp hjólið þegar að það kemur að tísku og fleiru. Það er vera "basic bitch“ er gott og blessað enda afar þægilegur lífstíll. Nú hefur snyrtivörumerkið MAC kynnt til leiks "basic bitch“ augnpallettuna. Þar má finna alla helstu litina sem hafa verið vinsælastir í heiminum í dag. Það er gaman að sjá fyrirtæki grípa í húmorinn af og til enda mun þetta líklega falla vel í kramið hjá viðskiptavinum MAC. #best #basic #beauty - it's all about that basic #eyeshadow #palette #comingsoon from #mac. All new #shades and #texture!!! #sogood #waitgorit. #Mymakeup #MFW #MACBACKSTAGE #MACFWARTIST #MACCOSMETICS #MAC #MakeupArtist #Makeup #Beauty #MACSeniorArtist #Love #MakeupAddict #MACAddict #MUA #fashion #runway #fashionweek A post shared by Netta Szekely (@nettart) on Feb 21, 2017 at 2:28pm PST
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour