Hvar er fíni rassinn á Rondu eiginlega? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 14:00 Lewis og Browne fyrir bardaga þeirra um helgina. vísir/getty Derrick Lewis rotaði kærasta Rondu Rousey, Travis Browne, um helgina með stæl og sparaði ekki stóru orðin í kjölfarið. Lewis var á persónulega nótunum og rifjaði upp umræður um meint heimilisofbeldi Browne og spurði svo eftir kærustunni hans. „Ég vissi að ég væri með stærra hjarta en hann. Hann kallar sig mann en er samt fyrir að lemja konur. Gleymið þessum gaur. Ég er með miklu stærra hjarta en hann. Hvar er fíni rassinn á Rondu eiginlega,“ sagði Lewis í viðtalinu í búrinu en UFC kunni ekki að meta þessi ummæli um Rondu og klippti þau út síðar en lítið var hægt að gera við þessu í beinni útsendingu. Heimilisofbeldismálið sem Lewis var að vitna til er frá sumrinu 2015 er fyrrverandi eiginkona Browne, Jenna Webb, setti mynd af sér á Instagram þar sem hún var öll marin og blá. Sagði hún að meiðslin væru eftir barsmíðar frá Browne. Browne neitaði öllum ásökunum og Webb kærði aldrei. Browne var settur í bann hjá UFC meðan málið var í gangi en fékk að keppa aftur er í ljós kom að ekki yrði kært í málinu. Lewis er núna búinn að vinna sex bardaga í röð og þar af hefur hann barist tvisvar á síðustu tveim mánuðum. Hann er þreyttur eftir bardagana og allt kynlífið sem hann er að stunda og ætlar í frí. „Ég verð að hvíla mig núna. Ég vil ekki heyra minnst á bardaga í þrjá mánuði. Eftir allar þessar æfingar og allt kynlífið sem ég hef verið að stunda er kominn tími á að líkaminn fái að hvíla sig.“ MMA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Derrick Lewis rotaði kærasta Rondu Rousey, Travis Browne, um helgina með stæl og sparaði ekki stóru orðin í kjölfarið. Lewis var á persónulega nótunum og rifjaði upp umræður um meint heimilisofbeldi Browne og spurði svo eftir kærustunni hans. „Ég vissi að ég væri með stærra hjarta en hann. Hann kallar sig mann en er samt fyrir að lemja konur. Gleymið þessum gaur. Ég er með miklu stærra hjarta en hann. Hvar er fíni rassinn á Rondu eiginlega,“ sagði Lewis í viðtalinu í búrinu en UFC kunni ekki að meta þessi ummæli um Rondu og klippti þau út síðar en lítið var hægt að gera við þessu í beinni útsendingu. Heimilisofbeldismálið sem Lewis var að vitna til er frá sumrinu 2015 er fyrrverandi eiginkona Browne, Jenna Webb, setti mynd af sér á Instagram þar sem hún var öll marin og blá. Sagði hún að meiðslin væru eftir barsmíðar frá Browne. Browne neitaði öllum ásökunum og Webb kærði aldrei. Browne var settur í bann hjá UFC meðan málið var í gangi en fékk að keppa aftur er í ljós kom að ekki yrði kært í málinu. Lewis er núna búinn að vinna sex bardaga í röð og þar af hefur hann barist tvisvar á síðustu tveim mánuðum. Hann er þreyttur eftir bardagana og allt kynlífið sem hann er að stunda og ætlar í frí. „Ég verð að hvíla mig núna. Ég vil ekki heyra minnst á bardaga í þrjá mánuði. Eftir allar þessar æfingar og allt kynlífið sem ég hef verið að stunda er kominn tími á að líkaminn fái að hvíla sig.“
MMA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira