Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour