Hægri bakvörður Southampton á óskalista Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2017 23:30 Cédric kom til Southampton fyrir tæpum tveimur árum. vísir/getty Cédric Soares, leikmaður Southampton, er undir smásjá Barcelona. Breska blaðið the Telegraph greinir frá. Spænsku meistararnir eru í leit að hægri bakverði en sú staða hefur verið til vandræða eftir að Dani Alves yfirgaf Barcelona síðasta sumar. Aleix Vidal er ökklabrotinn og leikur ekki meira með á tímabilinu og þá hefur Sergi Roberto ekki verið sannfærandi í stöðu hægri bakvarðar. Barcelona lítur hýru auga til Cédrics sem er á sínu öðru tímabili hjá Southampton. Hann kom til enska liðsins frá Sporting 2015. Cédric, sem er 25 ára, varð Evrópumeistari með portúgalska landsliðinu síðasta sumar. Hann hefur leikið 16 landsleiki fyrir Portúgal. Talið er að Barcelona þurfi að bjóða a.m.k. 15 milljónir í Cédric til að Southampton sé tilbúið að selja hann. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Hegðun stuðningsmanna Barcelona fer í taugarnar á Enrique "Leikmenn þurfa ekki blístur, heldur ást.“ 20. febrúar 2017 17:00 Einstök liðsuppstilling í 118 ára sögu Barcelona Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur á Leganés á Nývangi í gær þökk sé vítaspyrnu Lionel Messi á lokamínútu leiksins. 20. febrúar 2017 11:30 Messi skar Börsunga úr snörunni Barcelona var stálheppið að vinna Leganés þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1, Börsungum í vil. 19. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira
Cédric Soares, leikmaður Southampton, er undir smásjá Barcelona. Breska blaðið the Telegraph greinir frá. Spænsku meistararnir eru í leit að hægri bakverði en sú staða hefur verið til vandræða eftir að Dani Alves yfirgaf Barcelona síðasta sumar. Aleix Vidal er ökklabrotinn og leikur ekki meira með á tímabilinu og þá hefur Sergi Roberto ekki verið sannfærandi í stöðu hægri bakvarðar. Barcelona lítur hýru auga til Cédrics sem er á sínu öðru tímabili hjá Southampton. Hann kom til enska liðsins frá Sporting 2015. Cédric, sem er 25 ára, varð Evrópumeistari með portúgalska landsliðinu síðasta sumar. Hann hefur leikið 16 landsleiki fyrir Portúgal. Talið er að Barcelona þurfi að bjóða a.m.k. 15 milljónir í Cédric til að Southampton sé tilbúið að selja hann.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Hegðun stuðningsmanna Barcelona fer í taugarnar á Enrique "Leikmenn þurfa ekki blístur, heldur ást.“ 20. febrúar 2017 17:00 Einstök liðsuppstilling í 118 ára sögu Barcelona Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur á Leganés á Nývangi í gær þökk sé vítaspyrnu Lionel Messi á lokamínútu leiksins. 20. febrúar 2017 11:30 Messi skar Börsunga úr snörunni Barcelona var stálheppið að vinna Leganés þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1, Börsungum í vil. 19. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira
Hegðun stuðningsmanna Barcelona fer í taugarnar á Enrique "Leikmenn þurfa ekki blístur, heldur ást.“ 20. febrúar 2017 17:00
Einstök liðsuppstilling í 118 ára sögu Barcelona Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur á Leganés á Nývangi í gær þökk sé vítaspyrnu Lionel Messi á lokamínútu leiksins. 20. febrúar 2017 11:30
Messi skar Börsunga úr snörunni Barcelona var stálheppið að vinna Leganés þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1, Börsungum í vil. 19. febrúar 2017 21:30