Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 19:30 Nicole Kidman fer sínar eigin leiðar þegar kemur að því að klappa. Skjáskot Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY Mest lesið Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour
Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY
Mest lesið Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour