Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 17:45 Englarnir við opnun fyrstu Victoria's Secret búðarinnar í Sjanghæ. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar. Mest lesið Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour
Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar.
Mest lesið Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour