Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 12:30 Gigi myndar herferð í fyrsta sinn. Myndir/Versace Fyrirsætan Gigi Hadid var fyrir aftan myndavélina þegar hún skaut nýjustu herferð Versus Versace. Hún myndaði kærasta sinn, Zayn Malik, og fyrirsætuna Adwoah Aboah. Þetta er í fyrsta sinn sem að Gigi sinnir hlutverki ljósmyndara við tískuherferð. Samkvæmt Donatellu Versace langaði hana að fanga stemmninguna sem fylgir þessu unga og áhrifamikla fólki. Það er óhætt að segja að Gigi hafi tekist vel til en hluta af herferðinni má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid var fyrir aftan myndavélina þegar hún skaut nýjustu herferð Versus Versace. Hún myndaði kærasta sinn, Zayn Malik, og fyrirsætuna Adwoah Aboah. Þetta er í fyrsta sinn sem að Gigi sinnir hlutverki ljósmyndara við tískuherferð. Samkvæmt Donatellu Versace langaði hana að fanga stemmninguna sem fylgir þessu unga og áhrifamikla fólki. Það er óhætt að segja að Gigi hafi tekist vel til en hluta af herferðinni má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour