Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 12:00 Franska tískuhúsið Saint Laurent hefur þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína. Fólk telur fyrirsæturnar sem notaðar eru alltof grannar og segja auglýsingarnar niðurlægjandi fyrir konur. Þetta segja ARPP samtökin í frakklandi eða L'Autorité de Régulation Professionnelle de la Publicité, sem eiga að hafa yfirumsjón með þessum málum í Frakklandi. Saint Laurent hefur áður verið sakað um að nota of grannar fyrirsætur og eitt sinn var auglýsing þeirra bönnuð í Bretlandi. ARPP segja auglýsingarnar senda röng skilaboð til ungra kvenna og að þetta gæti skaðað ímynd þeirra á kvennmannslíkamanum. Mynd/Skjáskot Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour
Franska tískuhúsið Saint Laurent hefur þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína. Fólk telur fyrirsæturnar sem notaðar eru alltof grannar og segja auglýsingarnar niðurlægjandi fyrir konur. Þetta segja ARPP samtökin í frakklandi eða L'Autorité de Régulation Professionnelle de la Publicité, sem eiga að hafa yfirumsjón með þessum málum í Frakklandi. Saint Laurent hefur áður verið sakað um að nota of grannar fyrirsætur og eitt sinn var auglýsing þeirra bönnuð í Bretlandi. ARPP segja auglýsingarnar senda röng skilaboð til ungra kvenna og að þetta gæti skaðað ímynd þeirra á kvennmannslíkamanum. Mynd/Skjáskot
Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour