Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour