Haukar endurheimtu toppsætið | Mikilvægur Stjörnusigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2017 21:14 Jón Þorbjörn Jóhannsson skoraði mikilvæg mörk fyrir Hauka. vísir/anton Tuttugustuogfyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Haukar endurheimtu toppsætið með eins marks sigri á Fram, 26-27.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Framhúsinu og tók meðfylgjandi myndir. Haukar leiddu allan leikinn og voru lengst af með þægilega forystu. Heimir Óli Heimisson kom Haukum í 17-23 en Frammarar svöruðu með sex mörkum í röð og staðan skyndilega orðin jöfn, 23-23. Haukarnir náðu vopnum sínum á ný og kreistu fram mikilvægan sigur á baráttuglöðu liði Fram sem er áfram í 9. sæti deildarinnar.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8/4, Arnar Birkir Hálfdánsson 5, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Valdimar Sigurðsson 3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Andri Björn Ómarsson 1.Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 7/1, Hákon Daði Styrmisson 7/2, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 4, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Heimir Óli Heimisson 3, Ivan Ivokovic 1, Andri Heimir Friðriksson 1.Ólafur Gústafsson skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna.vísir/antonStjarnan vann afar mikilvægan sigur á Val, 26-28, þegar liðin mættust í Valshöllinni. Með sigrinum komust Stjörnumenn upp í 7. sæti deildarinnar. Stjarnan vann þar með alla þrjá leikina gegn Val í Olís-deildinni í vetur. Stjarnan var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddi með sex mörkum, 9-15, að honum loknum. Valsmenn tóku sig taki í seinni hálfleik og náðu nokkrum sinnum að jafna. Þeir komust hins vegar aldrei yfir og Stjarnan gerði nóg til að ná í stigin tvö.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8/3, Josip Juric Grgic 5, Orri Freyr Gíslason 5, Alexander Örn Júlíusson 3, Sveinn Aron Sveinsson 2, Vignir Stefánsson 2, Atli Karl Bachmann 1.Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 7, Andri Hjartar Grétarsson 5, Garðar B. Sigurjónsson 5/2, Stefán Darri Þórsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Gunnar Valdimar Johnsen 2, Hjálmtýr Alfreðsson 1, Ari Pétursson 1.vísir/antonvísir/anton Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. 6. mars 2017 21:30 Mest lesið Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira
Tuttugustuogfyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Haukar endurheimtu toppsætið með eins marks sigri á Fram, 26-27.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Framhúsinu og tók meðfylgjandi myndir. Haukar leiddu allan leikinn og voru lengst af með þægilega forystu. Heimir Óli Heimisson kom Haukum í 17-23 en Frammarar svöruðu með sex mörkum í röð og staðan skyndilega orðin jöfn, 23-23. Haukarnir náðu vopnum sínum á ný og kreistu fram mikilvægan sigur á baráttuglöðu liði Fram sem er áfram í 9. sæti deildarinnar.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8/4, Arnar Birkir Hálfdánsson 5, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Valdimar Sigurðsson 3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Andri Björn Ómarsson 1.Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 7/1, Hákon Daði Styrmisson 7/2, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 4, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Heimir Óli Heimisson 3, Ivan Ivokovic 1, Andri Heimir Friðriksson 1.Ólafur Gústafsson skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna.vísir/antonStjarnan vann afar mikilvægan sigur á Val, 26-28, þegar liðin mættust í Valshöllinni. Með sigrinum komust Stjörnumenn upp í 7. sæti deildarinnar. Stjarnan vann þar með alla þrjá leikina gegn Val í Olís-deildinni í vetur. Stjarnan var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddi með sex mörkum, 9-15, að honum loknum. Valsmenn tóku sig taki í seinni hálfleik og náðu nokkrum sinnum að jafna. Þeir komust hins vegar aldrei yfir og Stjarnan gerði nóg til að ná í stigin tvö.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8/3, Josip Juric Grgic 5, Orri Freyr Gíslason 5, Alexander Örn Júlíusson 3, Sveinn Aron Sveinsson 2, Vignir Stefánsson 2, Atli Karl Bachmann 1.Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 7, Andri Hjartar Grétarsson 5, Garðar B. Sigurjónsson 5/2, Stefán Darri Þórsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Gunnar Valdimar Johnsen 2, Hjálmtýr Alfreðsson 1, Ari Pétursson 1.vísir/antonvísir/anton
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. 6. mars 2017 21:30 Mest lesið Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. 6. mars 2017 21:30