Cara Delevingne aflitar á sér hárið Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 13:00 Cara Delevigne hefur lengi verið með skollitað hár. mynd/getty Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour
Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour