Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2017 15:30 Mayweather með vini sínum, Justin Bieber. vísir/getty Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. Hnefaleikakappinn bandaríski hefur nú ráðlagt Íranum að berjast við sig og moka þar með inn peningum áður en hann tapar hjá UFC og verður ekki lengur heitasti bitinn á markaðnum. „Munurinn á okkur er sá að hann verður að berjast. Ef ég væri hann, og væri klókur, þá myndi ég telja það sniðugt að leyfa mér að lemja hann fyrir mikla peninga áður en hann tapar í UFC. Það er góð viðskiptaákvörðun,“ sagði Mayweather. „Það er munur á því að vera starfsmaður eða í vinnu hjá sjálfum sér. Ef einhver vill berjast við mig þá get ég bara sagt já ef ég hef áhuga. Conor þarf aftur á móti að tala við Dana White og Dana verður að tala við sína yfirmenn. „Conor ræður ekki ferðinni í neinu. Það var spurt á sínum tíma af hverju ég væri ekki að berjast við Manny Pacquiao. Það er því af því hann var með yfirmann. Ég var ekki með neinn slíkan.“ Mayweather, sem er nýorðinn fertugur, barðist 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. „Conor segir að ég sé hræddur aumingi. Allir þessir 49 sem ég barðist við sögðu það sama og það var alltaf sama útkoman. Ef Conor vill í alvörunni berjast þá er ég tilbúinn. Hann verður samt að hætta að blása reyk upp í rassinn á fólki. Við verðum að vita hvort hann geti gert þetta.“ MMA Tengdar fréttir Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30 Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. 1. mars 2017 23:30 Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. Hnefaleikakappinn bandaríski hefur nú ráðlagt Íranum að berjast við sig og moka þar með inn peningum áður en hann tapar hjá UFC og verður ekki lengur heitasti bitinn á markaðnum. „Munurinn á okkur er sá að hann verður að berjast. Ef ég væri hann, og væri klókur, þá myndi ég telja það sniðugt að leyfa mér að lemja hann fyrir mikla peninga áður en hann tapar í UFC. Það er góð viðskiptaákvörðun,“ sagði Mayweather. „Það er munur á því að vera starfsmaður eða í vinnu hjá sjálfum sér. Ef einhver vill berjast við mig þá get ég bara sagt já ef ég hef áhuga. Conor þarf aftur á móti að tala við Dana White og Dana verður að tala við sína yfirmenn. „Conor ræður ekki ferðinni í neinu. Það var spurt á sínum tíma af hverju ég væri ekki að berjast við Manny Pacquiao. Það er því af því hann var með yfirmann. Ég var ekki með neinn slíkan.“ Mayweather, sem er nýorðinn fertugur, barðist 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. „Conor segir að ég sé hræddur aumingi. Allir þessir 49 sem ég barðist við sögðu það sama og það var alltaf sama útkoman. Ef Conor vill í alvörunni berjast þá er ég tilbúinn. Hann verður samt að hætta að blása reyk upp í rassinn á fólki. Við verðum að vita hvort hann geti gert þetta.“
MMA Tengdar fréttir Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30 Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. 1. mars 2017 23:30 Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30
Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. 1. mars 2017 23:30
Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30
Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00
Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00
Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30