Guðni skipti um skoðun og bauð Tinnu til fundar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2017 13:18 Tinna Brynjólfsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson munu hittast í dag. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun í dag hitta Tinnu Brynjólfsdóttur á fundi á skrifstofu forseta við Sóleyjargötu í Reykjavík. Tinna hafði óskað eftir fundi með Guðna en hann svaraði erindi hennar á þá leið á honum væri ekki heimilt að hlutast til um málefni einstaklinga sem telja á sér brotið í stjórnkerfinu. Benti hann á að í því ljósi væri ekki skynsamlegt að þau myndu eiga fund. Tinna er eiginkona Magnúsar Arnar Arngrímssonar sem hlaut tveggja ára fangelsisdóm í Hæstarétti í hinu svokallaða BK-máli í desember 2015 auk þess sem hann hlaut tveggja ára fangelsisdóm í Aurum-málinu í héraðsdómi í nóvember árið 2016.Tinna skrifaði grein á Vísi sem birtist í gær um samskipti sín við forseta og vakti mikla athygli. Hún gagnrýndi ákvörðun forseta mjög um að neita að hitta hana og í kjölfarið birtist önnur grein á Vísi eftir Ingibjörgu Kristjánsdóttur, eiginkonu Ólafs Ólafssonar, þar sem hún tók undir sjónarmið Tinnu. Ólafur var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Hæstarétti í Al Thani-málinu í febrúar 2015. Samkvæmt heimildum Vísis hafði embætti forseta Íslands samband við Tinnu í gær og bauð henni til fundar við Guðna. Forsetinn skipti því um skoðun, Tinna þáði boðið og mun eins og áður segir hitta hann síðdegis í dag. Tengdar fréttir Forsetinn vill ekki hitta eiginkonu dæmds bankamanns Guðni Th. Jóhannesson veldur eiginkonum bankamanna sárum vonbrigðum. 2. mars 2017 11:32 Forseti Íslands og óhreinu börnin hennar Evu Grein Tinnu Brynjólfsdóttur á Vísi í morgun þar sem hún segir frá höfnun forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni á beiðni sinni um viðtal er athyglisverð. 2. mars 2017 09:57 Fékk ekki fund með forsetanum Ég ákvað að senda forsetanum línu því hann á víst að vera svo mikið til í að hitta og spjalla við fólkið sitt í landinu. 2. mars 2017 08:20 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun í dag hitta Tinnu Brynjólfsdóttur á fundi á skrifstofu forseta við Sóleyjargötu í Reykjavík. Tinna hafði óskað eftir fundi með Guðna en hann svaraði erindi hennar á þá leið á honum væri ekki heimilt að hlutast til um málefni einstaklinga sem telja á sér brotið í stjórnkerfinu. Benti hann á að í því ljósi væri ekki skynsamlegt að þau myndu eiga fund. Tinna er eiginkona Magnúsar Arnar Arngrímssonar sem hlaut tveggja ára fangelsisdóm í Hæstarétti í hinu svokallaða BK-máli í desember 2015 auk þess sem hann hlaut tveggja ára fangelsisdóm í Aurum-málinu í héraðsdómi í nóvember árið 2016.Tinna skrifaði grein á Vísi sem birtist í gær um samskipti sín við forseta og vakti mikla athygli. Hún gagnrýndi ákvörðun forseta mjög um að neita að hitta hana og í kjölfarið birtist önnur grein á Vísi eftir Ingibjörgu Kristjánsdóttur, eiginkonu Ólafs Ólafssonar, þar sem hún tók undir sjónarmið Tinnu. Ólafur var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Hæstarétti í Al Thani-málinu í febrúar 2015. Samkvæmt heimildum Vísis hafði embætti forseta Íslands samband við Tinnu í gær og bauð henni til fundar við Guðna. Forsetinn skipti því um skoðun, Tinna þáði boðið og mun eins og áður segir hitta hann síðdegis í dag.
Tengdar fréttir Forsetinn vill ekki hitta eiginkonu dæmds bankamanns Guðni Th. Jóhannesson veldur eiginkonum bankamanna sárum vonbrigðum. 2. mars 2017 11:32 Forseti Íslands og óhreinu börnin hennar Evu Grein Tinnu Brynjólfsdóttur á Vísi í morgun þar sem hún segir frá höfnun forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni á beiðni sinni um viðtal er athyglisverð. 2. mars 2017 09:57 Fékk ekki fund með forsetanum Ég ákvað að senda forsetanum línu því hann á víst að vera svo mikið til í að hitta og spjalla við fólkið sitt í landinu. 2. mars 2017 08:20 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Forsetinn vill ekki hitta eiginkonu dæmds bankamanns Guðni Th. Jóhannesson veldur eiginkonum bankamanna sárum vonbrigðum. 2. mars 2017 11:32
Forseti Íslands og óhreinu börnin hennar Evu Grein Tinnu Brynjólfsdóttur á Vísi í morgun þar sem hún segir frá höfnun forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni á beiðni sinni um viðtal er athyglisverð. 2. mars 2017 09:57
Fékk ekki fund með forsetanum Ég ákvað að senda forsetanum línu því hann á víst að vera svo mikið til í að hitta og spjalla við fólkið sitt í landinu. 2. mars 2017 08:20